Fjórum til sjö dögum eftir síðasta munntóbaks skammtinn
Því lengri tími sem líður, því minna ber á líkamlegri löngun í nikótín. Þetta getur þó enn verið íþyngjandi og erfitt í vissum aðstæðum. Hjá sumum getur þetta tímabil einkennst af sífelldum höfuðverkjum – það er erfitt, en höfuðverkurinn verður smám saman sjaldgæfari og eftir smá tíma hverfur hann alveg.