Stefna um vafrakökur

Niconovum AB, („Niconovum“ eða „við“) rekur þetta vefsvæði. Frekari upplýsingum um hvernig við söfnum og notum persónuupplýsingar þínar er að finna í persónuverndartilkynningunni okkar.

„Vafrakökur“ eru litlar gagnaskrár sem eru sendar í vafrann þinn frá vefþjóni og geymdar á harða disknum í tækinu þínu. Vísanir til „vafrakaka“ í þessum notkunarskilmálum fela einnig í sér aðrar leiðir til að opna eða geyma upplýsingar í tækinu þínu. 

Þegar þú opnaðir vefsvæðið birtust skilaboð um notkun vafrakaka á þessu vefsvæði. Við þurftum að nota vafraköku til að birta þér þessa tilkynningu. Ef þú heldur áfram að nota þetta vefsvæði verða fleiri vafrakökur settar upp í tækinu þínu eins og lýst er í töflunni fyrir neðan. Með því að halda áfram að nota þetta vefsvæði eftir að við birtum þér þessa tilkynningu samþykkirðu notkun vafrakakanna sem lýst er í þessari stefnu um vafrakökur.

Við kunnum að nota vefvita, sem eru gagnsæjar myndaskrár á vefsíðum sem eru notaðar til að fylgjast með ferðum þínum um vefsvæðin okkar.

Við leyfum þriðju aðilum að setja upp eftirfarandi vafrakökur á þessu vefsvæði:

 

Vafrakaka/tækni

Google Analytics

Tilgangur

Þessar vafrakökur eru notaðar til að safna upplýsingum um hvernig þú og aðrir gestir nota vefsvæðið okkar, sem við notum til að bæta það. Vafrakökurnar safna upplýsingum á nafnlausu sniði, þar á meðal um fjölda gesta á vefsvæðið, hvaðan gestir koma á vefsvæðið og hvaða síður þeir hafa heimsótt.

Hvernig á að slökkva/kveikja á þessari vafraköku

Ef þú vilt hætta að láta Google Analytics fylgjast með þér á öllum vefsvæðum ferðu á:
Google Analytics Opt-out Browser Add-on 

Heiti

_ga

_gat

_gid

Rennur út

Viðvarandi vafrakaka: 2 ár frá uppsetningu/uppfærslu

Viðvarandi vafrakaka: 1 dagur frá uppsetningu/uppfærslu

Viðvarandi vafrakaka: 1 dagur frá uppsetningu/uppfærslu

Vafrakaka/tækni

Facebook

Tilgangur

Þessar vafrakökur eru notaðar af Facebook til að veita fjölda auglýsingavara eins og real time bidding frá auglýsendum sem eru þriðju aðilar.

Hvernig á að slökkva/kveikja á þessari vafraköku

Farðu á Hvernig á að slökkva á vafrakökum í vafranum þínum  til að fá frekari upplýsingar varðandi það að slökkva á þessari vafraköku.

Heiti

fr

tr

Rennur út

Viðvarandi vafrakaka: 3 mánuðir frá uppsetningu/uppfærslu

Lotuvafrakaka: lok vafralotu notanda

Vafrakaka/tækni

Tilgangur

Þetta vefsvæði

Þessar vafrakökur eru notaðar af Facebook til að veita fjölda auglýsingavara eins og real time bidding frá auglýsendum sem eru þriðju aðilar og af Google Adsense til að gera tilraunir með skilvirkni auglýsinga á vefsvæðum sem nota þjónustu þess.

Hvernig á að slökkva/kveikja á þessari vafraköku

Slökktu á vafrakökum sem koma frá léninu „www.zonnic.se“ í vafranum.

Heiti

_fbp

_gcl_au

Rennur út

Viðvarandi vafrakaka: 1 dagur frá uppsetningu/uppfærslu

Viðvarandi vafrakaka: 3 mánuðir frá uppsetningu/uppfærslu

Vafrakaka/tækni

Adform.net

Tilgangur

Þessar vafrakökur eru notaðar af Adform til að miða auglýsingar, til að hámarka auglýsingabirtingu byggt á hreyfingum notanda og ýmsum tilboðum auglýsenda í að birta notendaauglýsingar og ská einkvæmt notandaauðkenni sem þekkir vafra notandans þegar hann heimsækir vefsvæði sem nota sama auglýsingakerfi.

Hvernig á að slökkva/kveikja á þessari vafraköku

Farðu á Hvernig á að slökkva á vafrakökum í vafranum þínum  til að fá frekari upplýsingar varðandi það að slökkva á þessari vafraköku.

Heiti

O

cid

uid

Rennur út

Viðvarandi vafrakaka: 1 dagur frá uppsetningu/uppfærslu

Viðvarandi vafrakaka: 2 mánuðir frá uppsetningu/uppfærslu

Viðvarandi vafrakaka: 2 mánuðir frá uppsetningu/uppfærslu

Vafrakaka/tækni

Google.com

Tilgangur

Þessar vafrakökur eru notaðar af Google AdWords til að ná aftur til gesta sem eru líklegir til að breytast í viðskiptavini byggt á nethegðun gestsins á vefsvæðum.

Hvernig á að slökkva/kveikja á þessari vafraköku

Farðu á Hvernig á að slökkva á vafrakökum í vafranum þínum  til að fá frekari upplýsingar varðandi það að slökkva á þessari vafraköku.

Heiti

ads/ga-audiences

pagead/1p-user-list/#

Rennur út

Lotuvafrakaka: lok vafralotu notanda

Lotuvafrakaka: lok vafralotu notanda

Vafrakaka/tækni

Doubleclick.net

Tilgangur

Þessar vafrakökur eru notaðar af Google DoubleClick til að kanna hvort vafri notandans styðji vafrakökur og til að skrá og tilkynna aðgerðir notandans eftir að hann skoðar eða smellir á eina af auglýsingum auglýsandans í þeim tilgangi að mæla virkni auglýsingar og birta notandanum miðaðar auglýsingar.

Hvernig á að slökkva/kveikja á þessari vafraköku

Farðu á Hvernig á að slökkva á vafrakökum í vafranum þínum  til að fá frekari upplýsingar varðandi það að slökkva á þessari vafraköku.

Heiti

test_cookie

IDE

Rennur út

Viðvarandi vafrakaka: 1 dagur frá uppsetningu/uppfærslu

Viðvarandi vafrakaka: 1 ár frá uppsetningu/uppfærslu

Vafrakaka/tækni

Bidswitch.net

Tilgangur

Þessar vafrakökur skrá hvort notandinn hafi samþykkt notkun vafrakaka og innihalda einkvæmt gestaauðkenni, sem gerir Bidswitch kleift að rekja ferðir gestsins um mörg vefsvæði. Þetta gerir Bidswitch kleift að hámarka vægi auglýsinga og tryggja að gesturinn sjái ekki sömu auglýsingarnar oft.

Hvernig á að slökkva/kveikja á þessari vafraköku

Farðu á Hvernig á að slökkva á vafrakökum í vafranum þínum til að fá frekari upplýsingar varðandi það að slökkva á þessari vafraköku.

Heiti

tuuid

tuuid_lu

 

Rennur út

Viðvarandi vafrakaka: 1 ár frá uppsetningu/uppfærslu

Viðvarandi vafrakaka: 1 ár frá uppsetningu/uppfærslu

 

Til að fá frekari upplýsingar um vafrakökur, þar á meðal hvernig á að stilla vefvafrann á það að hafna vafrakökum, skaltu fara á www.allaboutcookies.org .

 

Google Analytics

Þetta vefsvæði notar Google Analytics, vefgreiningarþjónustu frá Google Inc. („Google“). Google Analytics notar svokallaðar „vafrakökur“, textaskrár sem eru geymdar í tölvum notenda sem gera það kleift að greina notkun þeirra á vefsvæðinu. Upplýsingarnar sem vafrakakan býr til um notkun notenda á þessu vefsvæði eru yfirleitt fluttar á vefþjón Google í Bandaríkjunum þar sem þær eru geymdar. IP-nafnleysi hefur verið virkjað á þessu vefsvæði, svo IP-tala notenda Google er stytt fyrir fram fyrir aðildarríki Evrópusambandsins eða Evrópska efnahagssvæðisins. Öll IP-talan er aðeins flutt í undantekningartilvikum til Google-vefþjóns í Bandaríkjunum og stytt þar. Fyrir hönd rekstraraðila þessa vefsvæðis mun Google nota þessar upplýsingar til að meta notkun notenda á vefsvæðinu, til að setja saman skýrslur um aðgerðir á vefsvæðinu og í öðrum tilgangi sem tengist notkun á vefsvæðinu og netnotkun til að veita rekstraraðila vefsvæðisins þjónustu.

IP-talan sem vafrinn þinn sendir sem hluta af Google Analytics verður ekki sameinuð öðrum Google-gögnum. Upplýsingar sem Niconovum safnar í gegnum Google Analytics eru: Fjöldi gesta, vefslóðir sem gestir koma frá og heiðvirð vefsvæði.

Þú getur einnig komið í veg fyrir að Google safni gögnunum sem þessar vafrakökur búa til með því að setja svokallaða „afturköllunarvafraköku“ í tölvuna þína – hér geturðu séð hvernig á að gera það. Frekari upplýsingar um persónuverndarstefnu Google Analytics er að finna hér