UM NICONOVUM

Zonnic er markaðssett af sænska lyfjafyrirtækinu Niconovum AB. Fyrirtækið var stofnað í Helsingborg árið 2000 af vísindamanninum Karl Olov Fagerström, dósent og sérfræðingi í reykleysismeðferð. Umboðsaðili Zonnic á Íslandi er LYFIS ehf.

Innan fyrirtækisins starfa margir einstaklingar með langa alþjóðlega reynslu af reykleysislyfjum. Eftir margra ára rannsóknir og þróun var Zonnic sett á markað haustið 2008.

Noconovum er fyrst í heimi til að þróa tóbaksfrítt nicotinlyf í formi skammtapoka.

Ef þörf er á frekari upplýsingum er velkomið að hafa samband við umboðsaðila okkar á Íslandi:


LYFIS ehf.
Grensásvegi 22
108 Reykjavík
Sími: 534 3500
Netfang: lyfis@lyfis.is
www.lyfis.is